Verðskráin er birt með fyrirvara um breytingar og verð lyfja skv. lyfjaverðskrá.
Um helstu aðgerðaflokka er að ræða, listinn er ekki tæmandi. Síðast uppfært 18/09 2024.
Hundar & kettir:
Stofugjald, almenn skoðun / tími dýralæknis 11.200 kr
Endurkoma 8.185 kr
Endurkoma, v/ mánaðarleg lyfjagjöf 6.281 kr
Árleg heilbrigðisskoðun m/ bólus. og ormahreinsun köttur 14.900 kr (fer eftir stærð,lyfjamagni ofl.)
Árleg heilbrigðisskoðun m/ bólus. og ormahreinsun hundur 13.500 kr (fer eftir stærð,lyfjamagni ofl.)
Aflífun, lyfjanotkun ca 12.500-17.000 kr (fer eftir stærð,lyfjamagni ofl.)
Almenn brennsla, ca. 6.200-40.700 kr (fer eftir stærð,lyfjamagni ofl.)
Sérbrennsla, fer eftir stærð 25.600-80.000 kr
Loppuför 5.250 kr
Blóðprufa (fer eftir hvað á að mæla) verð frá ca. 31.000 kr
Progesterone mæling Ca. 24.800 kr
Hvolpasónar Ca. 11.894 kr
Hvolparöntgen Ca. 18.898 kr
Gelding fress köttur Ca. 23-25.000 kr (fer eftir stærð,lyfjamagni ofl.)
Ófrjósemisaðg. læða Ca. 27-28.000 kr (fer eftir stærð,lyfjamagni ofl.)
Gelding hundur, rakki Ca. 75-95.000 kr (fer eftir stærð,lyfjamagni ofl.)
Lyfjagelding rakki 6 mán / 12 mán Ca 32.000 / 52.500 kr
Ófrjósemisaðg. tík Ca. 95-120.000 kr (fer eftir stærð,lyfjamagni ofl.)
Kettlingar:
Kettlingaskoðun m/ örmerki, bóluefni #1 og ormahreinsun Ca. 21-22.000 kr
Bólusetning #2 m/ bóluefni Ca. 10.900 kr
Hvolpar:
Hvolpaskoðun m/ örmerki, bóluefni #1 og ormahreinsun Ca. 20.100 kr
Bólusetning #2 m/ bóluefni Ca. 9.500 kr
Bólusetning #3 m/ bóluefni og ormahreinsun Ca 10.100 kr
Tannaðgerðir (Innifalið er m.a. svæfing, umönnun í vöknun, fóður, verkjalyf), endanlegt verð fer eftir stærð dýrs og tímalengd aðgerðar:
Tannhreinsun Hundur Ca 45-55.000 kr (fer eftir stærð,lyfjamagni ofl.)
Tannhreinsun köttur með röntgen Ca. 55.000 kr (fer eftir stærð,lyfjamagni ofl.)
Forskoðun fyrir tannaðgerð 9.699 kr
Tannviðgerð, eining, viðbót við tannhreinsun Ca. 17.000 kr
Tanntaka, eining, viðbót við tannhreinsun Ca 17.500-47.900 kr
Tannröntgen, eining, viðbót við tannhreinsun Ca 8.500-23.000 kr (eftir fjölda mynda)
Tannröntgen eingöngu (án tannhreinsunar) frá ca. 29.000 kr (fer eftir stærð,lyfjamagni, fjölda mynda ofl.)
Stytting tanna / tannröspun nagdýra Ca 7.490 kr
Almennt, óháð dýrategund:
Örmerking með örmerki og skráning í Dýraauðkenni.is Ca 9.900 kr
Klóaklipping 1.950kr ( með aðstoð 3.780 kr)
Þvagsýni + stix 7.150 kr
Vottorð Ca 3.600 kr
Röntgen:
Röntgenmyndataka ca. 27.500 kr
Röntgenmyndataka með skuggaefni Ca. 35.500 kr
Röntgen Hvolparöntgen Ca 18.898 kr
Ræktunarmyndir mjaðmir m/ deyfingu Ca. 35.000 kr
Ræktunarmyndir mjaðmir og olnbogar m/ deyfingu Ca. 40-45.000 kr
Smádýr s.s. fuglar, nagdýr:
Stofugjald, almenn skoðun / tími dýralæknis 9.576 kr
Endurkoma 6.934 kr
Klóaklipping 1.950kr
Röntgen, smádýr 17.000 kr
Sónar, smádýr 23.000 kr
Bólusetning með bóluefni Ca. 13.900 kr
Ófrjósemisaðgerð kvk kanína (kæna) Ca. 37.000 kr
Gelding kk kanína (kani) Ca. 29.800 kr
Stytting tanna / tannröspun nagdýra Ca 8.900 – 11.400 kr
Aflífun lítil dýr (hamstur /fugl) Ca. 6.900 kr
Almenn brennsla Ca. 1000 kr
Aflífun kanína/naggrís Ca. 9.200 kr
Almenn brennsla Ca 6.200 kr
Sérbrennsla smádýr, óháð stærð Ca 26.950 kr
Loppuför 5.250kr